Skilmálar

Eigandi Shake&Pizza eru Gleðipinnar ehf kt: 460215-0130, VSK nr 119366 Fossaleyni 1, 112 Reykjavík

Kaupandi getur haft samband í síma 517-1819 / 511-5300 eða á netfangið shakepizza@shakepizza.is ef koma þarf kvörtun á framfæri.

Skilafrestur
Skilafrestur kaupanda er 1 klukkustund eftir að matur berst í hús. Ef varan er gölluð fær kaupandi endurgreitt eða inneign á sömu máltíð eftir að vörunni hefur verið skilað.

Afhendingamáti
Einungis er hægt að sækja vöru. Þegar var er sótt ber kaupandi ábyrgð á því hvaða útsölustað verður fyrir valinu

Greiðslur og öryggi við pantanir.
Hægt er að greiða pantanir með greiðslukorti. Öll vinnsla kreditkortanúmera á netinu er dulkóðuð svo að öryggi kaupenda sé tryggt. Allar viðkvæmar upplýsingar, s.s. kreditkortanúmer, sem gefnar eru upp við pöntun á Shake&Pizza vefnum eru dulkóðaðar áður en þær eru sendar til okkar, til að tryggja að óviðkomandi aðilar geta ekki komist yfir upplýsingarnar.

Ábyrgð
Viðskiptavinir Shake&Pizza sem nýta sér þjónustuna á netinu samþykkja að viðkomandi pöntun sé rétt og á ábyrgð þess aðila sem (pantar) á í viðskiptum.