Pizzur

 • Döðlusultu Pizzan

  Döðlusulta í botninn, pepperoni, beikonsneiðar, S&P ostablanda, heimagert nachos og hvítlauks chipotle sósa.

 • Beikonsultupizzan

  Engin botnsósa heldur beikonsulta. Pepperoni, fajitas kjúklingur, jalapenjó og Shake&Pizza ostablandan. Nachos og hvítlaukssósa á toppnum.

 • Birgitta Döðlupizza

  Döðlur, beikonsneiðar, dala brie ostur, rauðlaukur, pizzasósan og ostablandan okkar, toppuð með chilli majó.

 • Gísli á Uppsölum

  Pepperoni, beikon, rjómaostur, piparostur og svartur pipar. Pizzasósan okkar og Shake&Pizza ostablandan.

 • Svarti Kjúklingur

  BBQ kjúklingur, ananas, rauðlaukur og fersk steinselja. Pizzasósan okkar, Shake&Pizza ostablandan og BBQ sósa á toppnum.

 • Las Vegans

  Pizzasósan okkar, rauðlaukur, sveppir, ananas, jalapenjó, sætar kartöflur og Veganostur.

Shakes

 • Nutella Shake

  Með Nutella, sætu hnetukurli og þeyttum rjóma á toppnum.

 • Karamellu Shake

  Með mjúkri Freyju karamellu, Freyju Karamella og þeyttur rjómi á toppnum.

 • Cookie Dough Shake

  Með vænum skammti af sérlöguðu kökudegi, súkkulaðikurli og þeyttum rjóma á toppnum.

 • Oreo Shake

  Með Oreo kexi, súkkulaðisósu, Oreo-kurli og þeyttum rjóma á toppnum.

 • Tyrkisk Peber Shake

  Með fínmuldum Tyrkisk Peber, Lakkrísósu, Tyrkisk Peber mulningi og þeyttum rjóma á toppnum.

Forréttir

 • Beikonstangir

  Heimalagað hvítlaukssmjör, beikon og Shake&Pizza ostablandan.

 • Jalapenjó Ostabelgir

  Ómótstæðilegir, fylltir osta- belgir með jalapenjó. Bornir fram með pizzasósunni okkar.

 • Kjúklingavængir

  10 eða 20 kjúklingavængir. Krispý eða Venjulegir. Veldu 2 af þessum sósum til að dýfa í. BBQ, honey mustard, hvítlauks-, hot-, eða gráðaostasósa.